Saturday, November 7, 2009

Komin fr'a Abu Simbel

Saelt veri folkid
Vid erum i Aswan thessa stundina og buum a Mowenpickhotelinu a litilli Nilareyju. I nott var varid ut til Abu Simbel, thessa storkostlega hysis Ramsesar kongs 2 og hans fjolskyldu og thotti ollum mikid til um dyrdina/ Nu liggja flestir vid sundlaugina og gaeta sin vonandi tvi hiti er um 35 stig.

I gaer var farid i felukkasiglingu, nubiustrakar komu a smabat og sungu okkur til hyllingar a ymsum tungumalum en fengu natturlega eitthvad fyrir sinn snud. Einnig skodad Philaehofid og farid um markadinn. Daginn thar a undan komum vid fljugandi hingad fra Kairo og forum ad stiflunni miklu og Georg sagdi fra malum. Eg held ad hann se afar vel thokkadur af hopnum enda finn strakur og ljufur og stendur nu yfir aldurs og stjornumerkjakeppni um hann.
Sidasta daginn i Kairo kom Sigrun Valsdottir til spjalls thegar vid komum fra Memfis og Sakkara ofl skodunarstodum. Thad var afar gaman ad spjalla vid Sigrunu og hun var spurd utur af miklum ahuga.

I fyrramalid holdum vid svo med rutu til Luxor og stoppum vid nokkra merkisstadi a leidinni.
Mer thykir litid berast af kvedjum en thad breytir ekki tvi ad solbakadir og saellegir Egyptalandsfarar senda kvedjum kaerar til sin og sinna.

2 comments:

Anonymous said...

Leiðinlegt að sjá hvað þetta er vinalaus hópur sem þú ert með núna og þar sem við þekkjum enga í hópnum getum við ekki sent kveðjur til neinna sérstakra, en þú og auðvitað hópurinn í heild færð bestu kveðjur og óskir um áframhaldandi góða ferð.
Skýringin getur annars kannski legið í því að það gangi að koma kveðjum hér inn, það gekk alla vega ekki í fyrstu tilraun hjá mér.
Við höfum eðlilega gaman af að fylgjast með ferðum ykkar og þótti líka gaman að frétta af fundi ykkar Sigrúnar.
Kristín og Valur

Anonymous said...

Bestu kveðjur til ævintýrahópsins. Allt rólegt á þessum vígstöðvum. kv. ER