Sael oll
Vid erum nu ad ljuka odrum degi her i Kairo og allt gengur ad oskum. I dag var farid upp i kastalavirkid hans Saladins og skodud moska Mohammeds Ali sem sumir nefna fodur nutima Egyptalands thott stjornartimi hans vaeri a 19 old. Thar sem Egyptar eiga langa og merka hefd i ilmvatnsgerd skruppum vid i ilmvorustad thangad og ilmudum vid af nottum eydimerkurinnar, lotusblomum osfrv og gerdu ymsir kaup thar.
Eftir thad la leidin a markadinn Khan Kalili og hofst tha mikid fjor og gauragangur enda vorum vid med eindaemum vinsaelir gestir.
Lara og Thorsteinn lobbudu heim af markadnum, thad tok 2 klst en thau voru alsael og spraek eftir gonguturinn. Systurnar Bergljot og Dagbjort og theirra makar rannsokudu midbainn, eg held ad Edda, Rikard og Sesselja hafi farid ut i Jakobseyju thar sem endurgert hefur verid faroathorp og adrir eru bara tvist og bast um bainn eda hotelid.
Fyrsta daginn voru piramidarnir a dagskra og thotti ollum mikid til um thad tho manni bloskri vitanlega ad sja hvad byggd var leyfd naerri theim unz stodvud var fyrir faeinum arum. Meirihluti hopsuins teysti svo i ulfaldareid ut i Sahara en skiludu ser allir heilir og gladir og einnig foru margir inn i pyramidann, thann naeststaersta.
Eftir godan og hollan hadegisverd forum vid i papirusverksmidju og var synt hvernig papirus er buinn til og einnig voru skodud kartuss og fleira sem er daemigert fyrir Egyptlaand.
I Kairo komu inn i ferdina Reynir og Angelina sem hofdu maett daginn adur fra Kenia.
Vid komuna hingad bidu menn fra Thomasi Cook og ollum lidsinnt vel og thekkilega, eg keypti vegabre3fsaritanir og allt gekk thrautalaust og ekki dro ur gledi thegar allur farangur skiladi ser en thad tokst ad fa hann tjekkadan alla leid.
Fagnadarfundir urdu med okkur Georg leidsogumanni og mer heyrist ollum litast afskaplwega vel a hann. Honum fannst gaman ad hitta brodur vinar sins t.e. Thorstein Mana og bad einnig kaerlega ad heilsa Ornolfi.
Taladi adan vid Sigrunu Valsdottur sem er busdett her og rekur bokabud i Kairo. Vid vonum ad hun komi a morgun siddegis og hitti hopinn.
A morgun aetlum vid til Memfis og Sakkara, kikja i teppaskola og bomullarverksmidju.
Bliduvedur her fra 23-28 stig. Svalara adeins a kvoldin
Thad bidja allir ad heilsa og vonast eftir kvedjum.
Tuesday, November 3, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Bestu kveðjur til ykkar allra og þá sérstaklega Mána, Daggrósar og þín Jóhanna. Ronald er hér í góðu yfirlæti og er til fyrirmyndar. Mun aldrei aftur trúa orði um ætlaða óþekkt hans. luv, ER
Skiladi thessu samviskusamlega og fekk kvedjur til ykkar i stadinn
KvJK
Post a Comment