Godan daginn ur Damaskusblidu.
Komum i gaer aftur til Damaskus eftir einstaklega gledilega feerd til Palmyru. A leidinni thangad var farid um austureydimorkina og eg sagdi af hinni mestu fimi seinni hluta framhaldssogunnar um sogu Midausturlanda a 20.old og Illugi hafdi frjalsar hendur og raeddi um Zenobiu drottningu, tha miklu valdakonu i Palmyra her adur og fyrr, nanar tiltekid fyrir svona 1800 arum.
Vid hofdum med okkur nesti og slogum upp hadegisverdi i Bagdad Cafe thar sem okkur var tekid med kostum og kynjum. Kolbra faerdi theim gjof Elisabetar vid mikla anaegju og Elisabetu voru sendar gjafir a moti. Vid snaeddum dyrindis mat sem kona Abduls bilstjora hafdi buid til kvoldid adur, gaedajogurt sem their bua til i Bagdad Cafe, osta, braud og avexti ofl og gerdu allir ser gott af. Vid stoppudum natturlega miklu lengur en fyrirhugad var tvi alltaf hrifast menn af thessum magnada stad.
Vid komu til Palmyra var skodad musteri Baals og furdudu menn sig a staerd thess og mikilleika.Satum svo i kaffi og tedrykkju i tjaldinu vid hotel Zenobiu sem hefur nu allt verid endurnyjad. Sidan var timabaert ad fara a hotelid, spklunkunytt og kannski ekki jafnvel i sveit sett og Heliopolis en mjog flott og vidurgerningur allur hinn mesti og besti. Morguninn eftir var gengid Sulnastraeti, i leikhusid thar sem Vidar flutti med tilthrifum stuttan kafla ur verki eftir Lorca og Gudrun Gudmundsd og Jorunn syndu ogleymanlegan slaedudans sem a uppruna sinn 1974 i Vatnsfirdi. Gudrun dansadi adalhlutverkid en Jorunn bra ser i 8 adstodardansmeyjaliki og var ad ollu thessu rikur menningarblaer.
Svo baud ferdaskrifstofan syrlenska i hadegisverd a hotel Heliopolis og fekk fyrir klapp og thakklaeti og mer var sidan afhent ad gjof stor flaska af syrlensku hvitvini- sem er ad visu odrekkandi en kannski einhverjir heimamenn geti thegid thad svo eg thurfi ekki ad rogast med thetta elskulega edik heim.
Eftir komuna til Damaskus i gaerkvoldi var svo haldid upp a afmaeli aldursforsetans, Kristinar Thorlacius og auk afmaelissongs fyrr um daginn stjornadi nu Olafur a Holi flutningi Hvad er svo glatt, Abdelkarim forstjori kom med tertur og gjafir og Kristin sagdi nokkur vel valin ord.
I dag er frjals dagur og nokkrar kvennanna aetla eftir hadegid i tyrkneskt bad, krakkarnir og foreldrar a einhvers konar leiktakjastad og Borgarfjardarlidid er ad ljuka vid ad kaupa upp dukabirgdir Syrlands.
Adrir hugsa ser a rapid og einhverjir munu aetla ad finna ser kokur oflofl
A morgun er heils dags ferd til Crak de Chevaliers sem er veglegastur kastala krossfaranna thegar their foru med brauki og bramli um svaedid. Thar munum vid svo borda hadegisverd, hinn fraega kjukling Omarans i bodi Johannatravel.
A fostudagsmorgun er skodun um tjodminjasafnis og seinni hluta dagsins svo a hakavati- sogustund- og svo a dervisjdanssyningu og kvedjukvoldverd
I augnablikinu kemst eg ekki inn a siduna en eg sa ad thar hofdu margir skrifad kvedjur. Ath thad i kvold.
Feerdin sem hofst svo einstaklega oheppilega med tof og 2 tyndum dogum i Libanon hefur sem sagt gengid eins og i sogu og hopurinn einstaklega samrymdur.
Wednesday, March 31, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Afskaplega gaman að fá að fylgjast með þessu spennandi ferðalagi! Ástarkveðjur til Kristínanna beggja; móður minnar og töntu.
Ragnhildur
Elsku amma og afi, viljið þið koma með einhvern flugdreka handa Jónínu(mér) og Bergþóru. Getið þið komið með eitthvað meira skraut frá útlöndum, t.d. eitthvað hljóðfæri.
Ég hlakka mjög til að hitta ykkur.
kveðja frá Jónínu og Bergþóru
Númer hvað er flugið frá London og hver er áætluð lending....
elísabet
Hae. nr er FI 455 og eg held ad lending se um ellefu eda adeins seinna.
kv
Post a Comment