Sunday, October 10, 2010

Frj'als dagur 'i Damaskus til rannsoknarstarfa

Sael oll

Sidustu tvo daga hofum vid verid i Palmyra, theim tignarlega stad thar sem menjar og minjar Romverja a fyrstu thremur oldum eftir Krist eru hvad mest aberandi. Monnum thotti mikid til koma og Walid og eg gerdum okkar besta til ad skyra allt sem best ut.
Gengum hid magnada Sulnastraeti, settumst um hrid i leikhusid og forum a agora- markadinn forna. Um kvoldid upp i kastalann fyrir ofan Palmyru til ad horfa yfir vinina sem teygir ur ser langar leidir med sinum dodlupalmum og olifurtrjam. Te og smakokur i bodi bilstjorans Amin og Walids og svo solarlagsstemning beint i aed., Ekki baerdi har a hofdi og hvergi skyhnodra ad sja a himni og solinn eins og vigahnottur hvar hun renndi ser nidur fyrir sjondeildarhringinn.

Daginn eftir var farid ad grafturnum og grahysum i Grafhysadal og skodad hid risastora musteri gudsins Baal. Ollum thotti mikid til koma eins og geta ma naerri og hofdu a ordi ad thad vaeri undarlegt ad hafa litla vineskju haft um thennan stad adur.

Ekki ma gleyma stoppi okkar i Bagdad Cafe sem var a sinum stad, fognudur braedra mikill ad hitta okkur og vid gerum thar godan stans, margt keypt og skodad og svo var slegid upp pikknikkhadegisverdi thar og gerdu menn ser gott af hinum adskiljanlegu rettum sem voru a bord bornir.

I gaer var afmaeli Asgerdar og byrjad med afmaelissong i gaermorgun. Vid kvoldverdinn i gaerkvoldi helt veislan afram- ad visu hafdi ordid smamisskilningur i tertumalunum- svo Asgerdur endadi med tvi ad fa thrjar tertur samanlagt og hun skemmti ser yfir tvi og thad gerdum vid lika Abdelkarim forstjori kom og afhenti henni fallega gjof fra ferdaskrifstofunni og Asgerdur flutti mjog elskuleg thakkarord. Allt hid fjorugasta.

I dag er hlytt og mildur udi- varla haegt ad kalla thetta regn- og frjals dagur. Menn hafa yms aform a prjonunum, flestir munu lita vid a handverksmarkadi og trulega gaegjast inn i gomlu borg og fleira og fleira.

I fyrramalid verdur dagsferd til Crak de Chevaliers, fraegastaa kastala krossfaranna og svo fer ad lida ad lokum thessarar somaferdar sem eg held ad allir seu anaegdir med. Sidasta daginn er thodminjasafnid og svo frjals timi fram ad tvi ad vid forum a hakavati hja kallinum Sjadi og svo i kvedjukvoldverd.

Thad hefur verid mjog erfitt einhverra hluta vegna fyrir folk ad kommentera og thad sem er ivid verra, 'eg get skrifad inn 'a siduna en ad odru leyti ekki komist inn a hana.

Tha er her aridandi tilkynningP Tvo saeti i Palestinuferd i naesta manudi losnudu skyndilega vegna ofyrirsedra forfalla. Hafid samband hid snarasta a jemen@simnet.is
Vonast til ad geta fengid adra i thessi plass tvi ferdin er borgud og fragengin ad ollu leyti.

Vona ad v;ntanlegir ferdalangar i Iran og Uzbekistan hafi greitt skilvislega um sl manadarmot skv greidusluplani.
Einnig ad ALLIR Palestunufarar hafi greitt vidbotar tiuthusund kallinn.

3 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra hvað þið hafið upplifað!Njótið síðustu daganna í ferðinni eins og þið getið:)

Bestu kveðjur
Adda Vala (dóttir Ragnhildar)

Anonymous said...

Bestu kveðjur til ykkar. Afar gaman að fylgjast med ykkar ævintýralegu ferð. Ég les þetta fyrir eldri kynslóðina heima á Fróni sem fylgist spennt med :-)

Ragnheiður (systir Guðrúnar og Ingimundar)

Anonymous said...

Gaman að fylgjast með ykkur þarna úti og fá nasaþef af því hvað er að gerast. Efast ekki um að þetta hafi verið heljarinnar ævintýri. Góða ferð heim! :)

-Þórir Guðrúnarsonur og Ingimundarfrændi