Wednesday, October 6, 2010

Vid erum komin til Damaskus

Godan daginn.

Vid erum komin til Damaskus, renndum i hlad seinniupartinn i gaer eftir ad hafa farid i Baalbek i Libanon. Vid kvoddum Waad gaed a landamaerunum en hann hefur ordid vel thokkadur medal hopsins.
5.okt eda kvoldid adur en vid forum fra Beirut var haldid upp a afmaeli Tryggva Olafssonar bokavardar a hotel Dhautura i Bekadalnum. Libanska ferdaskrifstofan vildi endilega fa hlutdeild i afmaelum hopsins a ferdinni og tvi var borin fram dyrindis terta.
I gaer var svo afmaeli Tryggva og tha var enn afmaelishatid tvi i gaerkvoldi vid kvoldverd var borgin fram terta og kampavin og forstjorinn Abdelkarim kom og faerdi honum forkunnarfallegan innlagdan syrlenskan kassa. En eru n'u um gard gerdin afmaelishatidahold Tryggva ad tvi best er vitad

Nu a eftir aetlum vid i skodunarferd um nokkra stadi i Damaskus, a handverksmarakdinn, forum upp a Kassiounfjall til ad fa utsyni yfir Damaskus. Sidan ad Bab Sjarkihlidinu og ad husi Ananiasar og lokg i Omijadmoskuna. Kannski eitthvad fleira, fer eftir tvi hvernig thessu vindur fram.
A morgun er halfs dags ferd til Malulah.

Allir bidja d heilsa og allir eru hressir. Nokkrir magakvillar hafa gert vart vid sig en vid reynum ad kyla tha kalda jafnodum.
Mer finnst mjog skritid ad enginn skrifar inn a abendingadalkinn tvi alla langar hygg eg ad fa kvedju thratt fyrir kaeti i ferdinni

4 comments:

Anonymous said...

Dásamlegt að fylgjast með ykkur, kveikir sterka löngun hjá mér að heimsækja þessa staði. Bestu kveðjur til ykkar allra og sérstaklega til Guðrúnar og Ingimundar Axelsbarna. Ingibjörg Jónasar

Anonymous said...

Hallo Hallo Johanna og ferdalangar

Her er kvedja til Thurídar og Muggs fra okkur a 33-A allt gengur sinn vana gang nei nei nei línid er á throdum og geymslan í rúst og engar utskridftir. Hafid þad gott og njotid ferdarinnar.

p.s. eru thid med nog af handklaedum ?
Elin Hanna og Steinunn

Anonymous said...

Mikið væri gaman að vera með ykkur á þessum sögufrægu slóðum.
Frábært að fylgjast með ykkur hér á blogginu og lesa ferðalýsinguna sem ég er með.

Viltu skila kærri kveðju til Ragnhildar og Rafns. Við hlökkum til að fá þau heim og heyra ferðasöguna.

Bestu kveðjur.
Adda Vala og fjölskylda.

Sigrun said...

Komið þið sæl og gaman að fylgjast með ferðum ykkar. Kveðjur til allra en sérstakar kveðjur til Öglu og Tryggva frá Sigrúnu, Óla og krökkunum á Laufásveginum. Allir á lyflæknaþinginu báðu líka að heilsa.