Saelt veri folkid
Allt er i godu standi hja okkur Libanonforum. Vid vorum rett i thessu ad koma ur anaegjulegu bodi hja islenskum hjonum sem eru busett her, David Loga og Sigrunu og Oglu dottur theirra. David starfar her a vegum UNRWA flottamannastofnun Sameinudu thjodanna. Ollum fannst afar gaman ad koma heim til theirra og matum mikils thann myndarskap ad bjoda heim 31 islenskum ferdalangi.
Vid hofum farid vitt og breitt thessa fyrstu daga ferdar. Flugferd gekk ljomandi og allar toskur skiludu ser med soma.
Fyrsta morguninn var vitjad flottamannabudanna alraemdu Sabra thar sem fjoldamord voru framin a palestinskum konum, bornum og gamalmennum thann 15. sept 1982. Tha redust kristnir falangistar- hernadaramur maronita- inn i budirnar med blessun israerlskra hermanna sem satu tha um Beirut. Thessi aras var sogd gerd til ad leita uppi haettulega hrydjuverkamenn en their hofdu raunar allir fordad ser og eftir var varnarlaust folk sem var drepid af miklum ofsa og er ekki vitad hve margir letust og tolur a reiki allt fra 10 thusunbd upp i 25 thusund.
Tharna byr folk vid olysanlega omurlegar adstaedur og voru menn mjog snortnir. Vid hittum stulkuna Senu - raunar su sama og tok a moti hopnum sidasta vor- og var bodid upp a svaladrykk og samraedur um malefni folksins sem a ser i raun enga framtid og hver kynslodin af annarri vex upp an vonar um betri framtid.
Vid skodudum undraheim Jeita hellanna, og hofdu ymsir a ordi sem vida hafa farid ad varla hefdu their sed slika fegurd.
Naesta dag var stefnt til fjalla, komud vid a sumarsetri kardinala maronita thar sem er ohemju fallegt utsyni yfir Khadisja dalinn, sem breidir ur ser fyrir fotum manns.
I safnid um Khalil Gibran, malara og hofund hinnar fraegu bokar Spamannsins og loks upp i cedarskoginn, thar sem girt eru af thau 980 tre sem eftir eru i skoginum. Libanir leggja nu mikid kapp a verndun theirra og einnig er verid ad planta upp um oll fjoll.
I Tripoli gengum vid um gamla markadinn og sottum heim mosku sem allir fengu loks ad skoda. Konur thurfa ad sveipa sig kufli adur en inn er farid og madurinn med lykilinn ad kuflaskapnum var tyndur en tokst tho ad hafa upp a honum.
Vid bordudum svo agaetis kvoldverd adur en vid keyrdum til hotelsins Florida Beach sem er spottakorn fra Tripoli i fallegri vik. Thar stod yfir brudkaupsveisla og allmargir ur hopnum toku thatt i gledinni.
Margir fengu ser sundsprett i morgun adur en stefnan var stungin ut til Beirut. Skodudum tjodminjasafnid og horfdum a kvikmmynd sem lysir vel endurreisn thess eftir styrjoldina.
Svo var frjals timi og menn russudu um nyju midborgina adur en farid var til Sigrunar, Oglu og Davids L.
Nu eru menn ad fara ut og sudur i kvoldverd og i fyrramalid liggur leidin til Sidon.
Ohaett ad segja ad allir eru hressir og jakvaedir og eru mjog forvitnir um allt sem fyrir augu ber.
Vid hofum sama gaedinn Waad og 'i sidustu ferd. Hann minnist vorhopsins natturlega med trega og sendir ollum bestu kvedjur.
Nokkru adur en vid komum a svaedid gekk her yfir hitabylgja og hefur akvedid ad ilendast her um stund. Svo hiti hefur ekki farid nidur fyrir 30 stig og oft nalgast 40.
Menn eru anaegdir med hotel Lancaster sem v id tjekkudum inn a aftur vid komuna i dag og verdum her naestu 2 naetur uns leidin liggur inn i Bekadal.
Thad bidja allir fyrir bestu kvedjur til sins folks.
Sunday, October 3, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment