Sael
Her er kvedja fra okkur ur theirri einstoku borg Samarkand. Vid buumst nu til skodunarferdar og folk er fullt tilhlokkunar. Alls erum vid 3 naetur i Samarkand.
Hotelid heitir PaNORAMA OG VORU MENN AD KOMA UR MORGUNVERDI
aDUR VORUM VID NOTT I JURTBUDUNUM OG THAR VAR HALDID UPP A SEXTUGSAFMAELI sVEINBJARGAR MED GLAESIBRAG. hOPURINN FAERDI HENNI litla silkimottu og ferdaskrifstofan dyrdlega tertu og svo var sungid og trallad og setid vid eld. I gaer synti um helmingur hopsisn i Aydar Kul vatni og Illugi tho lengst, eina tvo kilometra,. Allir endurnaerdir eftir thad. Svo grilludu karlarnir ur budunum handa okkur vatnakarfa sem var algert saelgaeti
Verd ad hafa thetta i styttra lagi.
En allir bidja kaerlega ad heilsa
Friday, September 16, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Sael Johanna
Skiladu astar- og afmaeliskvedju til fru Sveinbjargar fra Aegisidunni.
Mer synist a blogginu ad fru Sveina er i godum hoendum og felagsskap.
kv, Kristjan
Greinilega frábær ferð. Bestu kveðjur frá Brussel (og Bonn) til Margrétar og Brynjólfs. Tómas, Hjördís og Kristinn Kári.
Post a Comment