Friday, September 16, 2011

Uzbekistanhopur kominn eftir silkivegi til Samarkand

Sael

Her er kvedja fra okkur ur theirri einstoku borg Samarkand. Vid buumst nu til skodunarferdar og folk er fullt tilhlokkunar. Alls erum vid 3 naetur i Samarkand.
Hotelid heitir PaNORAMA OG VORU MENN AD KOMA UR MORGUNVERDI

aDUR VORUM VID NOTT I JURTBUDUNUM OG THAR VAR HALDID UPP A SEXTUGSAFMAELI sVEINBJARGAR MED GLAESIBRAG. hOPURINN FAERDI HENNI litla silkimottu og ferdaskrifstofan dyrdlega tertu og svo var sungid og trallad og setid vid eld. I gaer synti um helmingur hopsisn i Aydar Kul vatni og Illugi tho lengst, eina tvo kilometra,. Allir endurnaerdir eftir thad. Svo grilludu karlarnir ur budunum handa okkur vatnakarfa sem var algert saelgaeti
Verd ad hafa thetta i styttra lagi.
En allir bidja kaerlega ad heilsa

2 comments:

Kristjan Th Jonsson said...

Sael Johanna
Skiladu astar- og afmaeliskvedju til fru Sveinbjargar fra Aegisidunni.
Mer synist a blogginu ad fru Sveina er i godum hoendum og felagsskap.

kv, Kristjan

Tómas &co. said...

Greinilega frábær ferð. Bestu kveðjur frá Brussel (og Bonn) til Margrétar og Brynjólfs. Tómas, Hjördís og Kristinn Kári.