Thursday, March 29, 2007

Busl i Rauda hafi og menn dasadir og lukkulegir

I morgun yfirgafum vid Taiz eftir goda og skemmtilega veru og stefndum nu i vesturatt til sjavar.
Thegr komid var a Khokastrond sviptu menn sig klaedum, vid settumst ium bord i btana og durrudum ut a lonid og menn stungu ser i sjoinn.Garpur vr fyrstu til ad hoppa ut i og svo hvwer af odrum og svomludu menn og skemmtu ser goda stund og sidan tok vid ad koma folki upp i batana ad nyju vid hlatraskoll og allir sneru aftur til strandar heilir a hufi. Eftir tedrykkju og skeljakaup var haldid i yndislegan fiskihadegisverd thar sem vid gaeddum okkur a spriklandi nyjum fiski, grilludum a la Jeman og sidan var ekki ad vanbunadi ad halda afram til Hodeidah.
Nu er klukkan um sex siddegis og menn eru daadir en mjog katir eftir thennan busldag og godan mat og katt kompani.
Bordum saman a eftir a Taj Awsan og thar er vin ad f og einhverjir kikja kannski i glas.
Hedan a morgun upp i fjollin til Manakka og Hajjar og thad er serstaklega falleg leid og mer allavega alltaf tilhlokkunarefni. Vid horfum a Baara dansa i Manakka og motumsmt a golfinu ef ad likum laetur og planid er ad vera komin til Sanaa siddegis.
Katina og samstada i hopnum og allir bidja fyrir kvedjur heim

8 comments:

Anonymous said...

Bið að heilsa Sveini, Mohammed leiðsögumanni og eyðimerkurrefnum bílstjóra mínum forðum sé hann tiltækur. Óska hópnum fararheilla.
Guðm. P.

Anonymous said...

Sama sagan hér, Jóhanna, góðar kveðjur til þín, Mohammed super-gæd, og Nouriu þegar þú hittir hana. Og ekki skilja eyðimerkurrefunum útundan!!! Er með ykkur í huga. Dominique

Anonymous said...

Sæl Jóhanna, ég sendi bestu kveðjur til Rannveigar og Sverris.

Kær kveðja,
Jón Einar

Anonymous said...

Við Gulla sendum fyrrum ferðafélögum Maríu Kristleifs, Ingu og Þorgils og Dagbjörtu og segjum svo "skál" Herta mín og velkomin til Kaupmannahafnar hehehehe. Nú svo færð þú Jóhanna mín líka bestu kveðjur frá okkur, Gulla spyr Veru "hvernig gengur myndatakan"? Bestu kveðjur til ykkar allra, Þóra J. og Gulla.

Ps. Ólafur B. og Brynhildur fá líka bestu kveðjur frá Þóru

Elísabet said...

mer synist tetta vera einsog oskalagatattur sjomanna svo eg bid ad heilsa garpi, veru, muhammed, fatimu, eydimerkurrefnum, garpi, garpi og garpi araba og jemen og jemen og mommu.

Máni said...

Bestu kveðjur til Ömmu Jóhönnu og Garpsins! Frá Máni, Athenu, Argó og Afmælisbarninu Nemo!

Anonymous said...

Í Skólastræti er þetta helst:

Áhyggjufull móðir tók upp á því að vilja fela börnin sín fyrir nokkru. Hún faldi þau ýmist bak við bækur uppi á lofti eða stökk með þau upp í sex katthæðarháan skáp. Helst er talið að aðgangsharka eldri bróður hafi fyllt hina áhyggjufullu móður skelfingu - en hún hefur nú róast og sættir sig við að börnin liggi í pappakassa á stofugólfinu. Á hinn bóginn eru börnin nokkuð farin að ókyrrast, enda eru þau óðum að læra að hreyfa sig og sýna merki þess að uppgötva fljótlega fyrirbærið "að leika sér".

Sömuleiðis hefur það gerst í fjarveru hinnar ströngu Veru að látið var eftir Ísleifi að kaupa SIMS-tölvuleik sem hún hefur jafnan bannað foreldrum sínum að kaupa handa drengnum. Og hann unir sér nú daglangt við tölvuna við að hreinsa klósett, þvo baðkör og mála veggi. Og skemmtir sér reyndar konunglega.

Anonymous said...

Hertubörnin senda kærar kveðjur til móður sinnar og annarra ferðafélaga og óska ykkur öllum skemmtilegrar ferðar.

Af klakanum er lítið af frétta, en þó finnst lykt af vori ef vel er að gáð.