Saelt veri folkid
Vids erum her a sidasta degi i Luxor og unum hag okkar vel i blidu vedri.
I gaer thustum vid upp i Konungadal og menn skodudu storkostleg grafhysi hinna ymsu Ramsesa. Leidin la sidan ad einstoku hofi skeggdrottningarinnar Hatshepshut og a hverjum stad notudum vid taekifaerid milli fraedslu og skodunar ad fa okkur te eda kaffi.
Bordudum saman a ljomandi stad sem heitir Maxim og var mjog godur matur- og rett i leidinni 7-9-13 enginn hefur fengid i magann. Roltum svo heim a hotel en seinni hluta dagsins var gefinn koistur a ferd a markadinn. Markadurinn i Luxor er mun skemmtilegri en i Aswan, solumenn eru ekki jafn adgangshardir og i Aswan sem hefur god ahrif a okkur. AUk thess fengum vid ymsar sogur um fjolskylduhagi solumanna svo og te i kaupbaeti og voru allir anaegdir ad thessari kaupskodunarferd lokinni og margt gossid slaeddist nidur i poka. Enda hefur Bergljot keypt ser aukatosku og Ragna hyggur a slik kaup.
Nu er frjals timi til kl 3 i eftirmiddag ad vid skodum Karnak og Luxorhofin og eg vaenti ad menn geri ser ymislegt til dundurs eda slappi bara af.
I fyrramalid verdur svo flogid aftur til Kairo enda gengur nu mjog a dagana okkar her.
Se ad eg hef ekki getid um ferdina til Abu Simbel. Thad er kannski otharfi eda ekki haegt med godu moti en hun var undursamleg og vid vorum svo heppin ad vera framarlega i bilalestinni svo vid gatum skodad hofin adur en manngruinn sturtadist inn.
Ad kvodi afmaelisdagsins mins for meirihuti hopsins ut ad borda, eg var thar i bodi Ornolfs sem flutti mer einnig serstakan afmaelissong.
Vid erum sem sagt oll i godum malum thad best eg veit og bidjum fyrir kvedjur. Skrifa einu sinni adur en vid forum heim.
Vil i leidinni beina athygli Jemenfara, Majuhops og Iranfara ad fundi 2.mars i gamla SStyrimannaskolanum vid Oldugotu. Sendi ollum nanar um thad fljotlega.
Hef ekki adstodu til ad fara inn a heimabankann en vaenti thess ad their einsmannsherbergisIranfarar sem ekki hofdu gert upp seu longu bunir ad tvi nuna.
Saturday, February 16, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
jeg er buinn að vinna dart maul jeg vann greivius með sindra bless kari
Sæl Jóhanna og mitt fólk, notið daginn vel í dag svo þið getið fyllt töskurnar ef það er ekki þegar búið og svo óska ég ykkur gott flug heim á morgun, Velkomin í íslenska veðrið en það er nú miklu betra en þegar þið lögðu af stað. kv frá JH, Jóna.
Post a Comment