Wednesday, May 28, 2008

Munið að skoða síðuna meðan við erum í ferðinni

Sæl öll
Bara minna ykkur á að fara inn á síðuna meðan við erum í Jemen/Jórdaníuferðinni. Sendi engar tilkynningar um þá pistla en vonast engu að síður til að menn skoði síðuna samviskusamlega.
Við förum í heimsókn í YERO miðstöðina þann 31.maí n.k.

Bendi á að vilji menn fá gjafa- eða minningarkort hafi þeir samband við Eddu Ragnarsdóttur edda.ragnarsdottir@reykjavik.is

Tveir Sýrlandsfarar hafa ekki sent mér vegabréfsupplýsingar.

1 comment:

Anonymous said...

Sæl Jóhanna hér er smá kveðja til hennar Betu,æðislegt að heyra frá þér og ég bara bíð spent eftir að geta fygst með ferðalaginu í gegn um síðuna hennar Jóhönnu,talaði við Mána og Sindea í gær bara svona smá ömmu koll.
Bestu kveðjur frá fjölskylduni allri í Falsterbo