Hef verid herna i leti og notalegheitum og slappad af sidan fyrri hopurinn for. Nu leggur sa seinni af stad og gistir i London og kemur hingad a morgun. Tha verdur ugglaust allt i lagi a flugvelli auk thess sem gaedinn kemur upp og veitir adstod ef thorf gerist a tvi.
I gaerkvold i langan labbitur og tyllti mer nidur a inteligensiukaffid og fekk mer kaffi og ljuffenga koku. Annars beid eg eftir Isam meira og minna allan daginn til ad geta sent heim ploggin sem Edda og Herdis thurftu. Thau komust til theirra en Isam la heima raddlaus og veikur, sennilega af soknudi.
Kona hans sagdi i morgun ad hann vaeri a batavegi. Tvi hann a natturlega konu thessi elska tho hann vaeri gersamlega okvaentur i ferdinni og segdi romantiskar sogur af einu astinni sinni!
Hann gret mikid eftir ad thid forud og thegar eg let hann svo hafa tipsid fekk hann annad gratkast og vid satum vid kaffidrykkju i flugstodinni medan hann jafnadi sig. Hann er natturlega vog. Honum fannst eg kaldlynd ad grata ekki. Eg sagdi ad vatnsberar gretu vid onnur taekifaeri. Svo jafnadi hann sig, blessadur, missti roddina og fekk hita og nu sinnir kona hans honum vaentanlega af theirri tholinmaedi sem naudsynleg er thegar karlmenn veikjast.
Her er bliduvedur sem fyrr. Hussein forstjori ferdaskrifstofunnar- ekki sa sem kom med gjafirnar, thad er Wanis- kom og sotti mig i morgun og vid forum raekilega yfir thad sem aflaga for i fyrri ferd svo thad endurtaeki sig ekki.
Sjaumst svo a flugvellinum i Tripoli a morgun.
Sunday, October 26, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Blessuð Jóhanna mín.
Hann (Isam) er eins og fleiri, laust í honum vatnið blessuðum skil hann mjög vel.
Kkv.
Þóra J.
Vel a minnst vinan min kemst ekki inn a postinn.;/ Aetlar thu ad vera huspassari
kvjk
Já já fór til Eddu á laugardaginn og tók lykilinn. :) :) :)
Kkv.
Þóra J.
Hæ,
Vera er á leiðinni til þín, trúi ég.
Mátt skjóta því að henni að mig langar í ljósmynd af sandöldum Sahara, eitthvað sem gefur til kynna óravíðáttur og endaleysur eyðimerkurinnar, en öðrum megin á myninni (hugsað sem opnumynd í SKAKKA TURNINN!) er hönd með lófann fullan af sandi, sem sáldrast niður.
Post a Comment