Sunday, October 12, 2008

Olafur handtekinn og Gudrun hvarf

Her koma kvedjur fra bjortum og glodum Libiuforum.
I dag var farid i skodunarferd um Tripoli, gengid um gamla baeinn og skodadur
varningur og Margret keyptiu til daemis forlata tosku ur edluskinni. Vid skodudum
einnig sigurboga markusar areliusar sem audvitad var her og thessi bogi var ekki
grafinn upp fyrr en a 20 old.
Svo skodudum vid dyrdarinnar hus leidtoga Ottomana her a 16 old og hann hefur buid
ansi vel. Vid gatum i opnum gardi og veggirnir um kring pryddir listaverkum og
skrautmunum. Fengum te og kaffi, dodlur og kokur og undum okkur vel. Uppgoitvadi svo
ad Gudrun Olafsd var horfinn og vid hronn aetludum ad fara ad skima eftir hennar
thegar inn gekk tiguleg hvithaerd kona i skarti sem saemt hefdi hverri
landshofdingabru.
Husradandi hafi tha greinilega sed hver var mest hefdarkvenna i hopnum og bjo
Gudrunu upp i fogur klaedi.

Eftir hadegisverd i biltur um nyrri hluta tripoli og sidan frjals timi og skokkudu
menn ut og sudur. olafur S for ut med sina myndavel og myndadi i oda onn thar til
vinalegir logreglumenn toldu hann grunsamlegan og toku hann og faerdu hann i
logreglubil og hofust svo hringingar ut og sudur og olafur var hinn katasti.
Samraedur foru ekki fram a milli theirra vegna gagnkvaemrar tungumalavankunnattu.
Loks var olafi sleppt med brosi og hneigingum og hann helt bara afram ad mynda i
rolegheitum.

I kvold vorum vid svo a finasta fiskistad. I fyrramalid til Leftir magnaGaedinn
okkar her heitir Isam, virkilega naes naungi synist okkur.Her er afar notalegt vedur
og allir i hressu skapi og list vel a sig thad litla sem vid hofum enn sedFerdin fra
ldn gekk vel og skikkanlega thetta er ekki nema 3ja og halfs tima flug.

Gistum a jurys inn a flugvellinum, mesta somahotel.

Thad kom svo upp smatof a flugvelli en allt leystist um sidur og allir voru
tholinmodir og jakvaedir og hofdu bara gaman ad.
thad bidja allir ad heilsa og oska eftir kvedjum.

6 comments:

Anonymous said...

Hæhæ,

gaman að fá að flygjast með.
Okkur öllum líður vel & allt gengur vel eftir helgina. :o)
Er ekkert gsm samband þarna?

Kær kveðja
Lilja Kristjánsdóttir

Anonymous said...

neisem betur fer, ekkert gsM her i landi.
Allir katirJK

Anonymous said...

Skilaboð til Ingu:

Komin aftur til landsins eftir góða ferð. Allt gott að frétta af mömmu og okkur.

Góða skemmtun!

PH

Anonymous said...

Gaman að allt gengur vel!
Höldum áfram að fylgjast með ykkur og Hrönn, maður týnir ekki samferðafólki sínu!

Kveðja frá vinnufélögum Hrannar

Anonymous said...

Gott að heyra að allt gengur vel, hlakka til að sjá myndir!

Kveðja,
Anna Margrét Kornelíusdóttir

Anonymous said...

Hæ Jóhanna.
Takk fyrir frábæra ferð,þetta var eitt ævintýri frá upphafi til enda.

Vonadi verður næsta ferð jafn skemmtileg og okkar ferð var.

Takk fyrir allt.

Kveðja Hrönn.