Tuesday, December 2, 2008
Hvaða stjörnumerki vann þetta árið?
Bogmaður vann með einu atkvæði yfir krabba og hann vann með einu atkvæði yfir tvíbura.Sannarlega æsispennandiHér er listinn. Skal tekið fram að ég taldi sjálfa mig einu sinni.
1. Bogmaður
2. Krabbi
3. Tvíburi
4.-5 Hrútur og vog
6.7.8.9 Ljón, jómfrú, naut og sporðdreki
10.-11 vatnsberi og steingeit
12. fiskur
Þetta er athyglisverð útkoma, sérstaklega hvað jómfrúr og vogir hafa tekið sig á !
Og stutt orðsending til Sýrlands/Jórdaníufara í sept. sl.
Við höfum ekki enn getað haldið myndakvöld. Það er náttúrlega ófært. Það verður efnt til þess fljótlega eftir áramót og Sigríður og Páll ætla að opna heimili sitt fyrir þeim góða hópi og svo sláum við í púkk með veitingar. Nánar um það seinna.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Það var mikið, að merkið stóð undir nafni.... Kv. Erlamag
Þetta gleður bogmanninn þó sigurinn sé naumur
góðar kveðjur
Kolbrún
Post a Comment