Wednesday, June 10, 2009

Ekki klikkar Fez

Mer fannst ohugsandi ad Fez staedi undir vonum minum. gamla borgin gaeti ekki verid jafn sjarmerandi og mig minnti En thad for a annan veg og vid vorum mjog lukkulegar ad hittast; ekki verra ad hotelid sem hopurinn verdur a er med ogleymanlegt utsyni yfir gamla hlutann. Borgin er sjalf eins og eg mundi hana fyrir tuttugu arum; hlykkjottir stigar, fjor og lif og kaeti og ys hvert sem litid er og ekki ad spyrja ad voruurvalinu; kryddilminum og bara ollu thessu sem er eins og thad atti ad vera. Skodadi leirkeraverksmidju i leidinni; rannsakadi astandid a teppamarkadinum og drakk te thangad til thad stod naestu, ut ur eyrun a mer

Nu fer thessi rannsoknarferd ad styttast kem heim seint a fostudagskvold Vona ad allir seu bunir ad borga sinar junigreidslur Svo tharf ad efna i myndakvold Jemenfara og hafa smasammenkomst med vaentanlegum Marokkoforum

Er i Meknes og fer a morgun til Casablanca/ vissu menn annars ad fraegasta myndin sem hefur verid tekin i Marokko CASABLANCA var ekki tekin thar
Solin skin og thad geri eg lika
Sjaumst

4 comments:

Anonymous said...

Allt hljómar þetta spennandi og tilhlökkunin eykst með hverjum pósti.
Bestu kveðjur,
S. Ásgeirs

Anonymous said...

Ég öfunda þá sem eru að fara í ferðirnar í haust. Læt mig samt nægja að fylgjast með og dreyma í laumi....
Kveðja
Sveinbjörg

Anonymous said...

Blessuð Jóhanna, vissi ekki um myndina Casablanca að hún væri feikland en ferðin og við verðum þar svo það er allt í lagi. Komdu svo velkomin heim og við sjáumst þegar þú hóar hópnum saman. Jóna E.

Anonymous said...

Ég held alltaf mikið upp á kvikmyndina Casablanca, jafnvel þó að hún hafi ekki verið tekin í þeirri borg. Til gamans má geta þess að ein frægasta setning úr þeirri mynd - Play it again Sam- er víst aldrei sögð í myndinni.
Bestu kveðjur.
G. P.