Ég fékk í dag nöfn þeirra fjögurra barna sem við styrkjum eftir að Hjallastefnan og Margrét Pála Ólafsdóttir, frumkvöðull hennar, gaf hundrað þúsund krónur í Fatímusjóðinn.
Börnin eru
1. Zaynab Yahya Al Hayme, 11 ára stúlka sem á 3 systkini. Hún er í 5.bekk.
2. A’amna Kasim Resq Al Jofee, 9 ára stúlka sem á 7 systur og 2 bræður.
Faðir hennar er hjartveikur og má ekki stunda vinnu
3. Amani Abdulkarim Alunsee er 14 ára stúlka sem á 5 systkini. Hún er í 6. bekk
4. Yuser Ali Alamree er 12 ára drengur og er í 6. bekk. Hann á tíu systkini.
Foreldrarnir létust í bílslysi og hann býr hjá eldri bróður sem annast um hann.
Eins og sjá má búa þessi börn við bágar aðstæður og mikið gleðiefni að við getum styrkt þau. Foreldrar Zaynab og Amani eru bláfátæk og njóta stuðnings ættingja til að framfleyta fjölskyldunni en veikindi eru einnig á báðum heimilum.
Nú nýtur 61 barn stuðnings VIMA félaga og 18 stúlkur sem eru í fullorðinsfræðslu. Í gær var sagt frá skýrslu UNICEF í fréttum þar sem tekið var fram að nauðsynlegt væri að bæta aðstöðu kvenna til að börn gætu notið boðlegs lífs. Mér finnst við sýna lit einmitt með stuðningi við þessar fullorðnu stúlkur sem keppast við að læra bæði bóklegar og verklegar greinar til að geta lagt fram sinn skerf til að aðstoða fjölskyldu sína.
Það skýrist upp úr áramótum hverjar halda áfram og Nouria hefur mikinn áhuga á að stækka hópinn. Okkur er hollt að huga að því nú í nægtaóhófi jóla að við getum lagt fram okkar skerf, bæði til yngri barnanna og til að efla fullorðinsfræðslu og ég vona að einhverjir taki við sér og gefi í Fatímusjóðinn.
Auk þess að styrkja alls 79 til náms í Jemen, greiðir sjóðurinn einnig laun handmennta- og tónlistarkennara í miðstöð YERO í Sanaa.
Reikningsnúmerið er sem fyrr 1151 15 551212( kt. mín 1402403979). Munið að láta ykkar kennitölu koma fram.
Hér á eftir er svo listi yfir alla þá sem eru styrktarforeldrar jemensku krakkanna. Tekið skal fram að allmargir styrkja tvö börn og nokkrir þrjú.
1. Dóra Þórhalldsdóttir/Magnús Einarsson
2. Margrét Guðmundsdóttir/Brynjólfur Kjartansson
3. Guðlaug Pétursdóttir
4. Þóra Jónasdóttir
5. Valgerður Kristjónsdóttir
6. Sigríður G. Einarsdóttir
7. Jóna Einarsdóttir/Jón Helgi Hálfdanarson
8. Erla V. Adolfsdóttir
9. Guðrún V. Bóasdóttir
10. Herdís Kristjánsdóttir
11. Ingunn Mai Friðleifsdóttir
12. Zontaklúbburinn Sunna
13. Högni Eyjólfsson
14. Guðmundur Pétursson
15. Bjarnheiður Guðmundsdóttir/Sigfinnur Þorleifsson
16. Catherine Eyjólfsson
17. Birna Sveinsdóttir
18. Svala Jónsdóttir
19. Sigrún Tryggvadóttir
20. Valdís G. Guðmundsd/Halldóra Pétursdóttir
21. Vaka Haraldsdóttir
22. Eva Pétursdóttir/Axel Axelsson
23. Valborg Sigurðardóttir
24. Þórhildur Ólafsdóttir
25. Sólveig Óladóttir/Kristinn Kárason
26. Helga Kristjánsdóttir
27. Guðrún S. Guðjónsdóttir
28. Guðríður H. Ólafsdóttir
29. Ragnheiður Jónsdóttir
30. Dominique Pledel Jónsson
31. Eymar Jónsson
32. Dögg Jónsdóttir
33. Sigríður Halldórsdóttir
34. Jóhanna Kristjónsdóttir
35. Guðrún Ólafsdóttir
36. Inga Hersteinsdóttir
37. Birna Karlsdóttir
38. María Kristleifsdóttir
39. Ólöf Arngrímsdóttir
40. Edda Ragnarsdóttir
41. Stella Stefánsdóttir
42. Guðrún M. Guðmundsdóttir
43. Guðrún Erla Skúladóttir
44. Ólöf S. Magnúsdóttir
45. Eva Júlíusdóttir
46. Margrét S. Pálsdóttir
47. Ragnhildur Árnadóttir
48. Ingveldur Jóhannesdóttir
49. Hulda Waddel/Örn Valsson
50. Guðrún Halla Guðmundsdóttir
51. Erla Magnúsdóttir
52. Ragnhildur Guðmundsdóttir
53. Guðrún Sverrisdóttir
54. Elín Ösp Gísladóttir
55. Magnea Jóhannsdóttir/Sölvi Sveinsson
56. Elísabet Jökulsdóttir
57. Inga Jónsdóttir/Þorgils Baldursson
58. Ragnhildur Guðmundsdóttir
59. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
60. Ragnh,Gyða, Guðrún Valgerður og Oddrún Vala
61. Fríða Björnsdóttir
62. Hjallastefnan/Margrét Pála Ólafsdóttir
Wednesday, December 13, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment