Eg er kominn til eydimerkurbajarins Ghadames sem er undursamlegt vinjathorp i sudvestur Lybiu ekki ykjdsa langt fra landamaerunum vid Alsir. I thorpinu bua Berbar og mer finnst einkar ljuft her. Her og i thorpunum naestu eru byggdir libyskra erba og einnig nokkur byggd Tuaregum.
Vid gaedinn minn, stutungurinn Massud keyrdum langa leid i dag fra Ghirian sem er i Al Fousa fjollum og er a tvi ad thetta se algert galdraland. Fegurdin i eydimorkinni, litbrigdin i fjollunum og vinsemd folksins og afar kurteis forvitni. Ekki skadar ad vedur er milt og solrikt. Storar myndir af brosmildum, abyrgum Ghaddafi eru vid hvert fotmal og tho eru menn oldungis ekki sammala um thann naunga en um thad allt talar madur af hinni mestu gaetni.
Thad hefur tekid mig klst ad komast inn a netid svo eg er ad verda of sein i matarbod til
Muhammeds Ali sem verdur gaedinn minn her a morgun um gamla bainn. Husagerd her i Ghadames er einstok og konur skreyta hus med allskyns broderingum Se thad betur a morgun.
Hef hins vegar ekki sed farangurinn minn enn tvi hann vard eftir einhvers stadar a leidinni en fregnadi adan ad hann hefdi skilad ser og vaeri i Tripoli.
Reyni ad skrifa meira a morgun, midvikudag
Tuesday, January 16, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment