Thursday, January 4, 2007

ÁRÍÐANDI TIL YKKAR ALLRA

Sæl öll
Það voru hjón að forfallast í Íranferðina 25.febr. - 10.mars vegna veikinda og því tvö sæti laus. Bið ykkur að bregða við snarlega ef einhver hefur hug á að vera með því þessi ferð þarf nokkurn skriffinnskulegan undirbúning.
Hafið endilega samband því Íran er mögnuð upplifun. Það hygg ég að allir geti staðfest sem þangað hafa farið

No comments: