Sunday, January 21, 2007

Sidasti Libyudagur ad sinni

Sidasti Libyudagur ad sinni og eg er eiginlega heldur hnuggin tvi eg a eftir ad sja svo margt og gera svo margt. A moti kemur ad eg hlakka til ad koma aftur naest og skoda tha medal annars eydimorkina sem er algerlega omissandi thattur i ferd um Libyu.
Sidustu tvaer naetur var eg i austurhlutanum, sidustu nott i Benghazi thar sem ferdaforstjorinn og fru hans, hin notalega Fatma snerust med mig ut og sudur, budu mer i mat og stussudu.
I morgun arla flaug eg svo til Tripoli og hef verid ad skoda markad, og hann er harla girnilegur tho hann standist ekki samjofnud vid Damaskus og Isfahan. Auk thess rannsakad hotel vegna hops eda hopa, skodad merkar byggingar i gamla baenum, m.a. thar sem voru kirkjur thegar Italir redu her og labbad medfram Midjardarhafinu. Rabbad vid folk og drukkid mikid af te og odrum heilsudrykkjum.

Midbaerinn i Tripoli er mjog sjarmerandi og sjalfir kalla Libyumenn Tripoli Hvitu borgina vid hafid og er thad nokkud naerri lagi.
Thad er gott ad rata her i grenndinni og folk er med fadaemum vinalegt. Gaedinn minn tok mynd af okkur Gaddafi og ma ekki a milli sja hvort er gladara. AD VIsu er Gaddafi bara a mynd og eg stend til prydis vid hana en naer leidtoganum kemst eg liklega ekki ad sinni. Vid keydum framhja bustad hans sem var umlukinn haum mur og ekki er leyft ad taka that myndir.
Her er vedur blitt og hefur verid alla dagana nema i gaer og fyrradag fyrir austan, tha var bara isl. sumarvedur, svona 17 eda 18 stig enda voru heimamenn i morgum frokkum og treflum vafnir.
Fer hedan a morgun og er afskaplega anaegd med thessa Libyudaga.
Skrifa sma thegar eg er komin heim, seint annad kvold

No comments: