Saelan laugardaginn
Er i augnablikinu a leidinni fra Souz til Beghazi. Vedur a thessum slodum er ekki eins blitt og i Tripoli en midad vid snjo og frost hreinasta saunavedur.
Hewr a thessum slodum Cyranae og Appoloniu gefst ahugamonnum um griska fornaldardyrd taekifaeri til ad njota sin til fullnustu. Hefdi ekki truad tvi hvad eru magnadar leifar her fra menningu Fonikumanna, Grikkja og Romaverja fra tvi sautjan hundrud og surkal. Tho a eg oseda Leftis Magna sem mer skilst sem einhver glaestasta rustaborg thessara storvelda.
En Libya er gridarstort land og fjarlaegdir herna meiri en amk eg hafdi attad mig a. Tvi hofum vid forstjorinn akvedid ad eg komi i adra kynningarferd adur en eg fer hingad med hop. Eda rettara sagt, eg akvad thad og hann tok tvi hraustlega.
Libya er 95 prosent eydimork og fimm daga ferd um eydimorkina fyrir sunnan er alveg lagmark.
Ad fara til Libyu an thess er svona eins og heimsaekja Island og sja ekki Gullfoss og Geysi.
Eg for a safnid i Tripoli adur en leidin la til Beghazi. Thad er mjog fallegt og skyrlegt en naudsynlegt ad hafa leidsogumann frodan tvi skyringatextar eru adeins arabisku og sums stadar ekki.
Eg er lika almennt mjog hrifin af Tripoli, thar er mikid af opnum svaedum og husin flest hvit enda kalla innfaeddir hana Hvitu borgina vid hafid. Thar er Graenda torgid, til minningar um byltinguna, Alsirstorgid sem var gert thegar Alsiringar bordust hvad hatrammlegast vid Frakka, Italska torgid fra timum Itala her fra 1911 og til 1931 eda svo.
Their keppast vid ad reisa ny hotel og utbua betri adstodu fyrir ferdamenn. Hingad til hafa einkum sott Libyu heim bisnessmenn en nu eru their af fleygiferd og vonast eftir ferdamonnum. Thad gengur allt svona upp og nidur enda Rom ekki byggd a einum degi segja their med stoiskri ro.
En Gaddafi hefur lagt blessun sina yfir thetta, stodugt ad lina a bodum og bonnum og stillist med aldrinum. Thad finnst Lybiumonnum lika ansi timabaert tvi aerslin i honum hafi verid full mikil lengi framan af.
Libyumenn eru einstaklega vinalegir og eg held eg yki ekki ad radi thegar eg segi ad mer hugnast thetta land einstaklega vel - og tho hef eg ekki sed nema i jadar eydimerkurinnar.
Med kvedju a ykkar bai
Saturday, January 20, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment