Godan daginn
Thad er blidan her i Armeniu.
I gaer var farid til Noravank, thar er eitt af milljon merkilegum kirkjum og klaustrum en vid vorum ekki sidur hrifin af leidinni thangad, inn a milli harra klettaveggja sem teygdu sig bidjandi hvor ad odrum og hvar sem vatnsdropa var ad finna spruttu fram gladleg litil tre. Vid stoppudum a kaffihusi sem hafdi verid gert i helli a leidinni og satum thar vid laekjarnid og fjallafegurd. Kirkjan var svo i besta lagi og thar stod einmitt yfir skirn thegar vid komum advifandi.
A afmaelisdegi Gullu Pe i fyrradag skodudum vid ofbodslega flott handritasafn sem their hafa her i Jerevan og sidan natturlega ad skoda safnid sem their hafa reist til minningar um tjodarmord Tyrkja a Armenum sem nadi hamarki 1915. Verd nu samt ad segja ad mer fannst sams konar safn i Isfahan i Iran ahrifameira en thetta var laerdomsrikt og allt thad. Sidan i koniaksverksmidjuna sem framleidir Ararat drykkinn og thar voru gerd umtalsverd innkaup.
Gulla Pe var hyllt med reglulegu millibili og um kvoldid baud ferdaskrifstofan her jardaberjatertu og blomakorfu og baud ollum upp a vinid.
Nuna erum vid nymaett i baeinn fra Echmiadzin en thar er adaladsetur armensku kirkjunni. Af tvi thad er sunnudagur var mikil prosessia hattsettra gudsmanna og fjoldi manns vid messu. Thessi domkirkja er tilkomumikil og margar fallegar skreytingar.
Flestir eru staddir a markadnum thessa stundina tvi menn muna alltaf eftir fleiru sem tha bradvantar. Kvedjukvoldverdur verdur i fyrra lagi svo menn geti lagt sig en vid forum af hoteli kl 3 i nott. Vid komum svo med velinni fra Kaupmannahofn sem fer thadan kl. 14 ad donskum tima og aettum tvi ad lenda sirka 15 a morgun. Insjallah.
Vel ad merkja> fljotlega eftir ad eg kem heim tharf ad hurra myndakvoldi Iranfara og vaeri thakkarvert ef Holmfridur leti vita hvort hennar hofdinglega supubod stendur enn.
Skommu sidar thurfa svo Jemen) Jordaniufarar ad hittast a sinu myndakvoldi og snemma i juni verdur fundur med vaentanlegum Omanforum.
Tha eru plass i Syrlandsferdina. LATID VITA HID FYRSTA og bid Aggi og Eddu R ad hafa uti allar klaer i tvi skyni.
Svo bidja allir ad heilsa virktavel.
Sunday, May 20, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment