Sunday, May 18, 2008

Áríðandtil Líbíufara í fyrri ferð


Libyskur túaregi á reiðskjóta sínum

Ég verð að biðja ykkur að bregða skjótt við. British Airways vill fá nafnalista Líbíufara í fyrri ferðinni 9.okt og ég set því nöfn þeirra hér.
Séu engar athugasemdir komnar fyrir n.k. fimmtudag sendi ég þennan lista út.
Skal tekið fram að ég hef ekki heyrt frá Ingu Hersteinsd. sem skrifaði sig á fundinum og þarf að vita um hana í hvelli því ferðin má ekki fjölmennari vera.

1.-2 Jóna Einarsd./Jón H. Hálfdanarson
3.-4 Inga Jónsd/Þorgils Baldursson
5.-6. Sjöfn Óskarsd/Árni Gunnarsson
7.-8 Helga Harðard/ Sturla Jónsson
9.-10 Hulda Waddel/Örn Valsson
11.-12 Margrét Friðbergsd/ Bergþór Halldórsson
13.14 Sigríður Guðmundsd/Hermann Hermannsson
15.16 María Heiðdal/Þór Magnússon
17.18 Hrönn Egilsdóttir/ Guðrún M. Ólafsdóttir
19.20. Helga Kristjánsdóttir/Eygló Yngvadóttir
21. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir
22. Vera Illugadóttir
23. Ólafur S. Guðmundsson (þarf endilega að heyra frá honum)
24. Inga Hersteinsdóttir ?
25. J.k

Listi þátttakenda í seinni ferð verður settur inn fljótlega því þar þarf svar að liggja fyrir áður en ég fer í Jemen/Jórdaníu 29.maí n.k.

Þið þurfið EKKI að láta vita nema þetta henti ykkur ekki en hef eftir því sem ég best veit farið að því allnákvæmlega hvað fólk vill. Ítreka að ég verð að senda listann út fyrir föstudag. Bið Ingu Hersteinsd og Ólaf S. Guðm. lengstra orða að hafa samband.

1 comment:

Anonymous said...

Ólafur S. hefur þegar látið í sér heyra. Takk fyrir
Kv.Jóhanna