Wednesday, December 17, 2008

Nokkur ord fra Jordaniu

Sael oll

Kom fra Jemen yfir til Jordaniu i gaer. By i vellystingum hja Stefaniu sem sendir bestu kvedjur til ferdafelaganna fra i vor og til annarra sem hun thekkir.

Aetladi ad nefna ad Olafur S. hefur lokid vid Libiudiskinn og selur hann a 3 thusund kr sem er spotpris. Their sem vilja festa kaup a honum og thad trui eg ymsir- auk Libiufara natturlega vilji gera. Leggja tha thessa upphaed inn a reikning Olafs 1135 26 40277 og kt 101158-5359.


Jona Einarsd hafdi samband og vill kaupa mynd eftir Jemenbarn. Hvad med fleiri. Trui ekki odru en ymsir hafi hug a tvi. Lata vita vinsamlegast

Sidasta daginn i Sanaa forum vid Nouria i all raekilega husaskodun. Thad var ymislegt athyglsvert ad sja en verdid fannst mer haerra en eg reiknadi med og Nouria kvadst hafa verid ansi naiv thegar hun gaf upp hugsanlegt verd fyrir thad husnaedi sem eg tel ad vid thurfum. En meira um thad seinna.

Mer finnst folk ekki vera nogu duglegt ad fara inn a siduna thar sem eg hef ekki sent tilkynninar. Sendi tvi a nokkrar adressur sem eg man og bid folk endilega ad lata siduna ganga. Kem svo heim undir midnaetti a fostudag.

6 comments:

Anonymous said...

Blessuð Jóhanna, fór í bankann í gær og greiddi myndina frá Jemen. Gaman að kaupa óséða mynd en málefnið er þess virði, kv. Jóna.

Anonymous said...

Við skvísurnar úr Lundarreykjadal biðjum kærlega að heilsa í bæ. Við verðand Au-pair stúlkurnar hennar Stefaníu (altso ég og Karí) vorum að velta því fyrir okkur hvort við ættum ekki að fara mæta fljótlega í vistina!!!

Hafið það gott í garðinum ljúfa og í skugga tjránna...

kv.
bráin

Anonymous said...

Ég hef líka áhuga á að kaupa svo sem eina mynd - millifæri um leið og þú segir til !

Anonymous said...

Godan daginn thid vinurnar
Dominik min, verdid a mynd mundi vera 7 thusund. Thu getur valid hana eftir eg kem heim. reikningsnumerid er 1151 15 551212 og kt 1402403979

Til Au pair telpnanna. Eg held thid thurfid ekki ad maeta alveg strax en Stefania bidur kaerlega ad heilsa Lundarreykjarpiunu.
KvJK

Anonymous said...

Mynd, takk. Kvedja ur Trekyllisvik,

Hrafn, Elin, Bernhard, Oskar, Kurt, Urdarkottur.

Anonymous said...

Kæra Jóhanna.

Gratúlera innilega með titilinn "Kona ársins" og vel að því komin fyrir þitt lofsverða framlag til styrktar YERO !!!
Er á förum utan til Luxembourgar til að vera hjá mínum nánustu yfir Jólin, sem búa í Lúxembúrg.

Með kærri kveðju til þín og þinna og Gleðileg Jól,
Margrét Hermanns Auðar