Monday, August 10, 2009

Þessir hafa greitt að fullu - náum við 100. þús. gesti í dag. Æsandi keppni síðunnar við sjálfa sig



Góðan daginn öll
Vek athygli Egyptalandsfaranna á að fundurinn er á mánudaginn 17.ágúst. Sagði víst sunnud. við suma. Bið afsökunar á því. Sem sagt MÁNUDAG 17. ág kl 17,30
Fyrirspurn áríðandi:
Tvær Kristínar Einarsdætur hafa lagt inn upphæð sem jafngildir 230 dollurum. Önnur er Kristín Einarsd og hin Kristín Hrönn Einarsd Skýring? Þakka fyrir en átta mig ekki á málinu

Elísabet tæknistjóri setti inn nýja Málræktarklúbbinn sem við stofnuðum á feisbúkk í gær.
Sjá efst til hægri. Nýr örpistill daglega og þið getið gerst félagar þó svo þið séuð ekki á feisbúkk. Óneitanlega óíslenskulegt hjá mér feisbúkk en bíð eftir tillögum um eitthvað snjallt.

Hér með listi yfir þá sem hafa borgað að fullu fyrir sín börn

1. Guðlaug Pétursdóttir(2 börn)
2. Högni Eyjólfsson
3. Eyþór Björnsson
4. Guðmundur Pétursson
5. Sesselja/Ríkarð - 2 börn
6. Guðný Ólafsdóttir
7. Ingvar Teitsson - 2 börn
8. Sigurpáll/Borghildur 2 börn (nýir stuðningsmenn)
9. Ingunn/Garpur
10. Helga Kristjánsdóttir
11. Kristján Arnarsson
12. Kristín Sig/Geir Þráinss - 2 börn
13. Stanley Pálsson (nýr stuðningsmaður)
14. Eva Ingvadóttir
15. Hrafnhildur Baldursdóttir
16. Guðrún Halla Guðmundsd
17 Lára V. /Þorsteinn H (nýir stuðningsmenn)
18. Þorgerður/Kristján - 2 börn
19. Jóhanna Kristjónsd 2 börn
20. Guðrún Sverrisdóttir
21. Ingibjörg Hulda Yngvadóttir
22´ Þrúður Helgad/Atli Ásmundss
23. Eva Júlíusdóttir
24. Anna Karen Júlíusen
25. María Kristleifsdóttir
26. Bjarnheiður Guðmundsdóttir
27. Guðrún S. Guðjónsdóttir - 2 börn
28. Helga Sverrisdóttir
29. Hildur Guðmundsdóttir (nýr stuðningsmaður)
30. Vaka Haraldsdóttir
31. Valborg Sigurðardóttir
32. Herdís Kristjánsdóttir - 3 börn
33. Eva Pétursd/Axel Axelsson - 2 börn
34 Margrét Guðm/Brynjólfur Kjartansson
35. Eygló Halldórsd/ Eiður Guðnason
36. Sigríður Karlsdóttir (nýr stuðningsmaður)
37 Ásta K.Pjetursdóttir
38. Þorgerður Sigurjónsdóttir
39. Margrét Friðbergsd/Bergþór Halldórsson (nýir stuðningsmenn)
40. Sigrún Valsdóttir (nýr stuðningsmaður)
41. Matthildur /Ágúst Valfells
42. Matthildur Helgad
43. Sigríður G. Einarsd
44. María Kristleifsdóttir
45. Guðrún Davíðsdóttir (nýr stuðningsmaður)
46. Helga Harðard/Sturla Jónsson
47. Edda Ragnarsdóttir
48. Kristín Einarsdóttir
49. Vilborg Sigurðard/ Vikar Pétursson
50. Sif Arnarsdóttir
51. Ólöf Arngrímsdóttir
52. Sjöfn Óskarsd/Árni Gunnarsson
63. Catherine Eyjólfsson
64. Guðríður Helga Ólafsdóttir
65. Sveinbjörg Sveinsdóttir
66. Guðbjörg Árnadóttir
67. Ingunn Mai Friðleifsdóttir
68. Hermann Óskarsson(nýr stuðningsmaður)
69. Kristín E Daníelsd/Valur Guðmundsson (nýir stuðningsmenn)
70. Birta Björnsdóttir
71. Kristín Ásgeirsd. Johansen
72. Birna Sveinsdóttir - 3 börn
73. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
74. Guðrún Ólafsdóttir
75. Æsa Bjarnad/Sverrir Jakobsson
76. Edda Gíslad/Þröstur Laxdal
77. Valdís Björt Guðmundsdóttir
78. Jóna Einarsd/Jón Helgi Hálfdanarson
79. Birna Karlsdóttir
80. Hjallastefnan - 4 börn
81. Aðalbjörg Karlsdóttir
82. Hulda Waddel/Örn Valsson
83. Ólafur Birgir Davíðsson (nýr stuðningsmaður)

Vona að mér hafi ekki yfirsést neinn en þið látið mig þá vinsamlegast vita.
Allmargir hafa ákveðið að greiða mánaðarlega, sumir í þremur greiðslum en ég hef ekki heyrt frá ýmsum um hvernig þeir vilja greiða.

Og svo hefur enn ekki heyrst frá 15 og ég hlýt nú senn að afskrifa þá og leita því með logandi ljósi að nýjum til að koma til hjálpar.

Nouria sagði mér í imeili í morgun að 4 stúlkur væru komnar að háskólanámi og er verið að kanna hvort einkunnir þeirri dugi til að þær fái að hefja nám í læknisfræði sem amk 3 hafa hug á. Ég veit ekki hverjar þær eru. Við sjáum til hvernig við leysum það.

Ef þið þekkið góðviljað fólk sem vill taka þátt í þessu, elsku bestu komið því áleiðis. Einn félagi styrkir t.d. tvær með 2 þús. kr framlagi hvora á mánuði. Þó erfitt sé í ári hjá mörgum er það fín lausn. Láta bankann draga af sér sirka þá upphæð á mánuði.

Að öðru leyti þakka ég mikið vel þeim sem hafa greitt eða ætla að gera það en bið þá láta mig vita. Ég verð að gera áætlun því peningana þarf ég að senda út í tveimur greiðslum, þá fyrri í byrjun sept. og þá fyrir ÖLL börnin.

Birti fljótlega mynd sem sýnir Íranförunum hvernig má hafa slæðuna því það er ekki nauðsynlegt að hylja hárið út í hörgul

Að svo mæltu. Náum við 100 þúsundasta gesti í dag. Æsispennandi

2 comments:

Anonymous said...

Getum við ekki náð þeim 100.þúsundasta í dag fyrst það tókst ekki mánudag
JK

Anonymous said...

Áfangi náðist í dag. Hundrað þúsundasti gesturinn.
KvJK