Godan dag og takk fyrir kvedjur
Hef ekki komist til ad skrifa of lengi og forlatid thad.
Erum her i Sjiraz a leid til Persepolis a eftir og menn hlakka til. I gaer var farid um Sjiraz, ad grafhysum skaldanna Hafezar og Saadi og menn dadust ad theirri fogru umgjord sem theim er buin og Pezhman utskyrdi skaldskap theirra eins og honum er lagid.
Farid var i speglagrafhysi Ali Hamsa thar sem konur sveipudu sig hvitu klaedi yfir allan annan buning, i truarskolann, fjolublau moskuna og sjalfsagt er eg ad gleyma einhverju.
Einnig var rannsoknarferd gegnum basarinn tvi vid bordudum hadegisverd i litlu veitingahusi thar.
Siddegis var svo verslunarleidangur en tho einkum til ad athuga verd og gaedi en ymsir plastpokar skutust med i rutuna.
Svolin i Jazd var vel lukkud i hvivetna og a leidinni thadan til Sjiraz skodudum vid Turn thagnarinnar tvi vid forum ofugan hring i thessari ferd af tvi vid fljugum ekki innanlands skv radleggingum.
Tvi attum vid Arnarfell og fjallafegurdina eftir og afram til Abarku ad dast ad hinu 4500 ara gamla sitrustre, vitjudum Sassan bonda og heimspekings og bordudum thar nesti okkar og hann syndi Lunddaelingum sem eru i ferdinni skepnur sinar og taekjabunad. Svo voru audvitad te og kaffistopp annad veifid.
Vid komuna til Sjiraz rakleitt a Parshotel og menn eru afar anaegdir med thann buskap.
I fyrramalid verdur svo haldid til Isfahan og thar gistum vid 4 naetur og ugglaust mun eg skrifa thadan tho mikid se ad gera.
Kvedjur i ykkar bai fra ykkur ollum
Saturday, March 5, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Þakka fyrir þessar fréttir og óska ykkur góðrar ferðar til hinnar undurfögru borgar Isfahan við Lífgjafarfljótið,
Ég ætti áreiðanlega að skila kveðju frá dóttursyni mínum til Bergljótar, móður sinnar ef hann væri ekki sofnaður í sófanum hjá mér.
Guðm. P.
Í dag er snjór og ófærð að plaga okkur sem heima sitjum. Gaman að fylgjast með ferðalaginu ykkar og vonum að allt gangi farsællega hér eftir sem hingað til. Amma Sara fær bestu kveðjur frá mönnum og dýrum í Kvistalandi.
Post a Comment