Gott kvold oll
Vid erum her heilu og holdnu, natturlega. I dag hofum vid skodad okkur um i Teheran, forum i Sad Abad thar sem sidustu keisarar Irans bjuggu a sinni tid. A gridarstoru flaemi sem gnaefir hatt uppi fjollunum reisti Mohammed Reza fyrri Pahlavi keisarinn ser mikla holl sem er kollud Graena hollin. Sidan byggdi hann hus og hallir yfir adskljanlega fjolskyldumedlimi og oll sjalfsagt einkar storkostleg. Vid heimsottum Hvita husid en thar tok Reza sidasti keisari a moti gestum og i badum thessum byggingum otrulegur iburdur, en afar olikt tho. Italskur still i tvi husi sem seinna var reist, og teppi ut i oll horn og otrulegur iburdur en ivid smekklegri i Hvita husinu. Thetta fannst okkur ollum hid forvitnilegasta
Sidan var keyrt ad husinu sem Khomeini truarhofdingi bjo, thar voru verdir og mikil gaesla sem var ekki a hinum stadnum enda allt tilfinningalegra thegar heimili Khomeinis a i hlut. Serdeilis fabrotid og ekki verid spandansinn a theirri fjolskyldu. Raett lengi og mikid um nutimastjornmal og margra spurninga spurt.
Fyrr hofdum vid snaett godan hadegisverd tvi fair treystu ser i morgunmat. Thad gekk tho allt ljomandi, t.e flugferd var taegileg og allur farangur skiladi ser. Sjapar kom ad taka a moti okkur og var einkum kat ad sja ommustrakinn Thorstein Mana. Flestir voru komnir til herbergja a Laleh um kl 4 i nott og i besta skapi.
Gaedinn okkar heitir raunar keisaralegu nafni Mohammed Reza tvi vegna veikinda i fjolskyldu Pezhmans gat hann ekki tekid hopinn og thad thotti mer einkar leidinlegt. En Mohammed virdist vera mikill somamadur og segir vel fra og mer virdist ollum litist vel a hann. Vid hofum sama bilstjora og sidast, Mohammed med fallega svipinn og urdu fagnadarfundir med okkur.
Nu a eftir bordum vid her a hoteli. I fyrramalid a Teppasafn, Nylistasafn og sidan i hadegisverd. Einn tattthakenda a afmaeli a morgun og faer tertu en thad er leyndarmal enn. Svo forum vid flugleidis til Sjiraz sidegis og tha mun Mohammed saeti vaentanlega taka a moti okkur.
Thad eru allir gladir og spraekir og hlakka til naestu daga og bidja fyrir bestu kvedjur til sinna
Monday, February 26, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Æ, hvað ég öfunda ykkur að vera í þessu ævintýri. Þá meina ég svona virkilega jákvæð öfund... hehe.
Passið drenginn minn - ókey geri mér fulla grein fyrir því að hann er orðinn fullorðnari en ég - en samt. ;)
Bestu kveðjur líka til leiðsögumanns og bílstjóra. Góða ferð til Sjiraz. Skemmtið ykkur vel.
Sæl Jóhanna.
Bið fyrir kveðju til mömmu og pabba og ykkar allra.
Ásta Kristjana
HÚN Á AFMÆLI Í DAG
Okkur systkinum og barnabörnum langar að óska elsku mömmu/ömmu, henni Eddu Gísladóttur innilega til hamingju með daginn. Vonum að þið hafið það reglulega gott og skálið í góðu tei! Kannski pabbi kyrji afmælissöng fyrir þig! Hugsum til ykkar. Allt gott héðan.
Knús Orri, Brynja, Gauti, Andri og CO
Bið fyrir systurlega kveðju til Þóru Jónasd. Góða skemmtun!!
systir Elsa
Edda Gísladóttir afmælisbarn! :)
Okkur Róberti Orra og Hafsteini Huga Laxdal langar að senda ömmu Eddu kossa og knús á afmælisdaginn hennar XXX. Edda Laufey sendir líka kveðju.
Vonandi njótið þið afi dagsins í botn!!
Barrholtsgengið
heyrðu fyrst allir eru að kasta kveðjum þá á ég tvo nærkomna ættingja þarna ! Amma Jó og Máni - til ykkar sendi ég mínar bestu kveðjur! Allt gott héðan og Garpurinn í rosalegu Stuði !:)
Við viljum líka senda bestu kveðjur til þín Jóhanna og alveg rosa kveðju til hans Mána okkar og við gleðjumst yfir að hann skuli vera þarna með þér.
Kveðja frá okkur öllum í Falsterbo
Innilegar kveðjur frá mér og njótið þið alls þess sem landið og fólkið hefur að bjóða...sendi kæra kveðju til Þóru vinkonu....verð vonandi með ykkur næst :)
Beta
Heil og sæl alsælir Íransfarar. Ég er bara að senda ykkur kærar kveðjur og er í huganum með ykkur þegar ég les pistlana þína Jóhanna.
Samt er ótalmargt eftir og ég bíð spent að fylgjast með. Jóna Einarsd.
Post a Comment