Friday, November 2, 2007

Afmaelisdans i beduinatjaldinu

Tvi midur ekki komist i netsamband sidustu daga en thad hefur margt gott drifid a daga okkar.
I kvold komum vid aftur til Muskat eftir 3ja daga ferd inn i landid. I dag brunad um Wahibasandana og farid til Sur thar sem vid skodudum dhow batana serstoku, a Hvitustrond og ad #blasaragatinu# dularfulla og komum heilu og holdnu hingad um sjo leytid. Nu eru menn ymist uti ad skemmta ser eda annars stadar ad valsa um og einhverjir aetludu snemma i bolid
I gaer keyrdum vid inn lengst inn a Wahibasandana og folk hreifst mjog af litbrigdum sandsins, mannlifi, uloldum og ollu sem fyrir augu bar.
Hadegisverd bordudum vid i beduinatjaldi og thar voru samankomnar beduinakonur, klaeddar ad sinum haetti t e med andlitsgrimur, svo og nokkrir iturvaxnir bedustrakar. Borin fram herlegur matur og sidan sungum vid afmaelissonginn fyrir Kristinu Jonsdottur og beduinasjarmorinn baud henni snarlega upp i dans og var thad tiguleg sjon a tjaldgolfinu og konur kloppudu og yludu og undirleikurinn var aslattarhljodfaerid vaskafat.
Abdulla gaed sem menn eru mjog anaegdir med ste fram med gjof fra Ferdaskrifstofunni til afmaelisstulkunnar, einstaklega fallegt og spes armband og voldug Omanbok og var Kristin hin gladasta og thad vorum vid oll.
Svo var verslad i kvedjuskyni og haldid afram inn a sandana og heimsottum bedufjolskyldu sem turistar fara ekki til en abdulla thekkir og var okkur vel tekid, borid fram te og kaffi og dodlur og sidan gatu menn farid a ulfaldabak. Minnug thess ad barnabarn Kolfinnu og Hinriks hafdi bedid um mynd med ommu sinni a ulfaldabaki theysti hun natturlega um morkina a slikri skepnu og tok sig vel ut eins og adrir sem spreyttu sig.
Um kvoldid komum vid svo i eydimerkurbudirnar og attum thar anaegjulegt kvold og matarmikid.
Daginn a undan vorum vid i Nizwa, hinni fornu hofudborg Omans og skodudum thar kastala og virki, markadi og fleira gummuladi. Forum upp a Solarfjall, haesta fjall Omans og dasomudum fegurdina. Sottum heim ulfaldamarkad sem var skrautlegur en tvi midur voru ulfaldarnir allir uppseldir sem var skadi tvi Petur hafi hugsad ser ad gera kaup thar.
Seinni daginn okkar i Salalah var skodunarferdin sem eg minntist a i sidasta pistli og allt tokst og um kvoldid var malsverdur i bodi johannatravel.
Thetta er sem sagt allt i blidu.Vid vorum i jeppum i eydimerkurferdinni og skiptum reglulega sem var god hugmynd svo allir kynntust duggulitid ollum bilstjorunum og tokust mismunandi miklar astir med theim og okkur, allt finir strakar og flinkir bilstjorar.
Nu er sidasti Omandagur okkar a morgun og aetla menn ad sja um sig sjalfir thar til vid bordum saman kvedjumaltid a afar godum fiskirettarstad
Vedur er hlytt, stundum adeins meira en vid erum ordin svo adlogud ad engu tali tekur.
Kem ollum kvedjum til skila annad kvold og allir bija fyrir einstaklega godar kvedjur heim og eru mjog anaegdir.
Hopurinn er finn og naer vel saman i hvivetna og getur ekki af odrum sed.
Bless og skrifid abendingar. Thad gledur og kaetir enn

6 comments:

Anonymous said...

Til Johoennu, thoekkum ljomandi
ferdasoegur. Her kvedja til Sigrid
ar Agustsdottur: Bestu kvedjur fra
Bjarmanum, moemmu og pabba. Allt
i godu gengi her (hann rignir enn)
Sjaumst.
Johanna er vel gefin ef getur lesid
sidasta ordid en hun reynir.

Anonymous said...

sendum endalausa kossa og knús til Sigrúnar og Ernu, allt gott frá okkur og allir í stuði.
með ástar og saknaðar.,..
silla og co

Anonymous said...

Gaman að heyra frá ykkur, allt að gott að frétta hjá okkur. Sendum stuðkveðjur til Ernu og Sigrúnar og ykkar allra. Borgarnesgengið, Einar og Búri.....

Anonymous said...

Gott að heyra að sandurinn gleypti ykkur ekki og það er mikið tilhlökkunarefni að eiga von á myndum af mömmu á úlfaldabakki. Náði einhver vídeómynd af reiðinni? Hér hlýnar og kólnar á víxl þessa dagana og veðrabrigðin rugla fólk svolítið í ríminu. Blessuð, reynið að koma til baka með eins mikla sól og þið mögulega getið. Af okkar fólki er allt gott að frétta. Hlakka til að sjá ykkur og fá nánari fréttir af ferðalaginu, Anna.

Anonymous said...

Skerjafjarðarskottur snúa baki við öfund og afbrýði og senda öllum sem þær þekkja sínar bestu kveðjur, einkum þó sjálfri múdírunni, Ernu og Sigrúnu. Hér er allt í lukkunnar velstandi - svona miðað við að George W. Bush er Bandaríkjaforseti, við viljum í öryggisráðið, verslanakeðjur svindla á okkur, múltímillar senda pólitíkusum tóninn ef þeir hlýða ekki útrásardraumum og soleiðis allskonar smotterí. Helgardagskrá Stefáns endar með boði hans og Einars hjá Hlíðagenginu annað kvöld, Þórhildur og kó eru farin austur að sinna hrossum,að okkur skilst. Skemmtið ykkur af tryllingi og ofsa, amk þangað þið millilendið á Heathrow.
kv. skerjafjarðarskottur.

Anonymous said...

Blessud oll
Vid leggjum af stad heimleidis seinni partinn i dag ad omonskum tima. Gistum i London naestu nott og komum svo heim med velinni sem fer fra Ldn um eitt leytid minnir mig.
Allir eru i finu standi, thakka kvedjur og bidja ad heilsa ur 34 stigunum.
Johanna
ps. Nokkrir skruppu enn ad versla i morgun, vantadi eitthvad bradnaudsynlegt. Eilifur og David foru a stridsminjasafn, adrir dorma vid sundlaug.