Tuesday, November 13, 2007
Ferðafélagarnir til Egyptalands og í páskaferð til Írans
Myndin sýnir lukkulega teppakaupendur í Isfahan, Kristrúnu og JK og ekki síður glaðanj teppasala, hinn hugþekka Hussein Bordbari
Sæl séuð þið
Ferðafélagar til Egyptalands eru komnir inn á þátttakendur í ferðum og sömuleiðis páskafarar til Írans.
Til fróðleiks og upplýsinga. Þarna er í báðum tilvikum heppileg blanda af reyndum og nýjum VIMAfélögum. Ekki neitt nýtt þó; í öllum ferðum er öðlingsfólk.
Á næstunni ætla ég svo - líklega undir mánaðamótin- að biðja fólk að athuga með bólustetningar v/Egyptalandsferðar. Allt í lagi enn, læt heyra frá mér.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment