Tuesday, December 11, 2007

Dayndisdagar i Libanon

Goda kvoldid oll

Er her i godu yfirlaeti i Beirut og allt gengur ad oskum. Vedur upp og nidur en ekki kalt, rigndi nokkud sl nott enda Libanon svo lukkulega sett ad thar skortir ekki vatnid.

I morgun i skodunarferd nordur i landid asamt Soheil forstjora og Lucy sem er gladlegur leidsogumadur i vatnsberamerki. Thennan hluta hef eg ekki sed adur. Upp i cedarskoginn og vegurinn vindur sig upp Libanonfjall og vid blasir storkostlegt algroid gridarstort skard Kadisja. Thegar haest var komid ar snor a veginum svo thetta var bara heimilislegt fyrir utan ad vera storkostlegt utsyni. Litil fjallathorp med raudmaludum thokum kurdu inni i grodrinum
Forum i thorpid thar sem Gibran Kalil- hofundur Spmannsins- faeddist 1883. Thar hefur verid gert undursamlegt safn um hann i eins konar hellum sem adur hystu klaustur. Thar voru til synis baekur hans og einkum tho og ser i lagi malverk hans

Leid la svo til Tripoli sem er naest staerst borga i Libanon, einkar vidkunnarleg borg og thar er mikid athafnalif vid ad gera upp hus, mala og pussa. Markadurinn thar hlykkjast um litlar gotur og gerdi thar smaevaegileg innkaup.
Tripoli og Sidon i sudri eru badar mjog thekktar fyrir saetindi og kokur og Soheil forstjori hafdi fengid fyrirmaeli fra allri fjolskyldunni um kokuinnkaup svo vid fylltum bilinn af saelgaeti, drukkum te medan budarfolk pakkadi thessu ollu.

Skodudum hotel sem vaeri einstaklega heppilegt fyrir islenska gesti, thad er vid sjoinn sudur af Tripoli og heitir Florida Beach, afskaplega skemmtilegt hotel.

Um fimm leytid stefndum vid svo aftur til Beirut og umferd var lettbrjalud- en thad er lika gott tvi tha er allt i lagi i Libanon thegar hver bill tredst um annan tveran

Her i Beirut er eg a Hotel Lancaster, langskemmtilegasta hotel sem eg hef verid a her og einstaklega falleg herbergi og vidmot folks hid besta.
I gaer kom Tina, kvikmyndakona (medframleidandi Hrafnhildar Gunnarsdottur i myndunum Tvottur a snuru, Lif i limbo og Obeislud fegurd) ad saekja sendingu sem eg var med til hennar. Satum lengi ad spjalli og hafdi baedi gagn og gaman ad tvi.

I fyrramalid skrepp eg yfir til Damaskus og hitti kallana mina thar til samninga og skrafs. Thad verdur notalegt ad koma thangad.

Thetta hefur sem sagt allt verid med prydi. Ad visu var tof a velinni fra Frankfurt til Amman svo velin til Beirut var farin thegar lent var i Amman. Var sett i snatri a flugvallarhotel og stjanad vid mig. Hr. Soheil sotti mig svo a vollinn her i gaermorgun og vid hofum raett moguleikana a tvi ad taka Libanon aftur inn i ferdirnar.
Ekki meira i bili. Skrifa kannski fra Damaskus seinni partinn a morgun. Forstjorinn okkar thar aetlar ad reyna ad na i Maher i mat med okkur i hadeginu. Vid sjaum til og tha fae eg kannski frettir af tvi hvort hann er lukkulega giftur og get skilad til hans otal islenskum kvedjum.

No comments: