Godan daginn
Er a flugvellinum i Amman i Jordaniu og kem heim seint i kvold um London. Hvort farangurinn verdur med er aesispennandi radgata. Nu hef eg sidustu 3 timana verid ad bida eftir ad fa thad a hreint hvort hann kom med mer og velinni fra Sanaa. Vid sjaum til.
Altjent> thad hefur verid heilmikid um ad vera sidustu daga i Jemen. I gard gengur nu Eid al Adha adalhatid muslima og tha verda born i muslimarikjum ad fa ny klaedi eins og jolabornin heima.
Krakkar i Jemen geta ekki oldungis gengid ut fra tvi sem gefnu en YERO bornin hja Nouriu eru heppnari morgum tvi innifalid i styrknum til theirra eru ny fot a thessari hatid. Eg var i midstodinni thegar krakkarnir 250 sem styrkt eru- thar af styrkjum vid 111- komu ad saekja nyju fotin sin.
Thad var mikill handagangur i oskjunni ad allir fengju nu thau fot sem hofdu verid keypt og krakkarnir byrjudu ad safnast saman klukkan sjo um morguninn og eftirvaenting skein ur hverju andliti.
Stelpurnar fengju fina kjola eda toff klaednad dalitid eftir aldri og strakarnir buxur, vesti ob brok eins og thar stendur.
Eg get ekki neitad tvi ad mer fannst strakarnir ivid kurteisari, ef stelpunum likadi ekki liturinn a kjolnum for allt i far og fylu. En skal vissulega tekid fram ad thaer voru tho hinum faerri.
Tharna hitti eg audvitad ymsa af krokkunum okkar eins og gefur ad skilja tho eg thekki ekki nema faein i sjon. Abir(Olof Arngrimsdottir) kom og bad fyrir kvedju enda hittust thaer i Jemenferd sl. vor. Tharna var lika Jemal(Helga Kristj'ansdottir) og Rabee(Hogni Eyjolfsson), Abdulkareem Almatri(Birna Sveinsdottir) og Fuad Nagi(Loftur Sigurjonsson, thaer
Matari systur, einkstaklega prudar og med fallega framkomu en Takeyah var ekki. Thessar 3 stydja Jon Helgi og Jona, Inga Hersteinsdottir og Litla fjolskyldan.
Eg tok myndir af sumum, m.a af systrunum litlu Soha og Sameha sem Eva Petursdottir og Axel Axelsson stydja, Hebu (Frida Bjornsdottir) og af Shada Galeb sem Margret Gudmundsdottir og Brynjolfur Kjartansson adstoda. Ahlam AlDobibi(Ingveldur Johannesdottir) og litla sponsid Sara Moh. Al Remei(Sigridur G. Einarsdottir) ljomadi eins og sol i heidi. Ekki ma gleyma Sumayu sem Valgerdur Kristjonsdottir ser um og skondust var tho Arzag Hussan Al Hymee med gula prjonahufu a hofdi og svo hun Nassim sem eg styrki. Og fleiri og fleiri.
Allt finir krakkar og myndarlegir og astaeda til ad vera stolt af theim.
Nouria og kennararnir afhentu fotin og ad streymdu einnig fataekar konur sem eru ekki med born hja YERO en foludust eftir flikum fyrir sin born og mer syndist flestir fa urlausn.
Eg sat einnig sidasta timann a sauma og fullorinsfraedslunamskeidinu og thaer fengu vidurkenningu sem best stodu sig thar.
Khan Bo Bellah(Ragnhildur Gudmundsottir) sagdist aetla ad halda afram og thad sagdi einnig Mohsen Farea(Josefina Fridriksdottir og Shafeka Nagi(Inga Jonsdottir og Thorgils Baldursson.) Fram ur skaradi tho Amal Alshami(Axel S. Gudnason)
Thaer virtust flestar ahugasamar en misjafnlega lagnar vid maskinur og snid og vel ad merkja Fatimusjodur hefur greitt fyrir flestar saumavelanna.
Thetta voru mjog eftirminnilegar stundir og vid Nouria satum thar fyrir utan lengi ad skrafi flesta thessa fjora daga sem eg var i Sanaa. Hana langar ad senda ollum miklar og hlyjar kvedjur, tha sem hun hitti a Islandi sl haust og var samvistum vid og taladi um af mikilli hrifningu og kvedjur til allra sem hjalpa bornum og vilja stydja thetta verkefni ekki sist var hun glod yfir ad eg sagdi henni vid mundum borga amk tvenn eda threnn kennaralaun tvi hun hefur rikan metnad til ad fa dugmikla kennara til ad adstoda krakkana.
Svo var audvitad ymislegt annad a dagskranni, langir og strangir(innan gaesalappa) fundir med ferdaskrifstofukollunum minum og haekkadi enginn rominn a theim fundum, en nokkud var threfad i godu. Greinilega i godu tvi bilstjorinn sem keyrdi mig ut a voll i nott kom med dyrindis gjof fram theim og vaena kvedju.
Mun skrifa adeins meira um thetta seinna. Nu aetla eg ad fa mer kaffi og athuga hvort senn fer ad lida ad fluginu minu til London thar sem eg verd ad bida kvoldvelar.
Margblessud og endilega komid thessu afram
Monday, December 17, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Múdíran mæt.
Þú ert kona ekki einhöm.
Gleðileg jól, farsælt komandi ár en þó miklu fremur óendanlegar þakkir fyrir allt sem þú hefur kennt mér að sjá og skilja.
geitarkrakki.
Post a Comment