Friday, December 14, 2007

I piparkokuborg

Goda kvoldid oll

Kom snemma i morgun til Sanaa i Jemen og hef verid a roltinu nuna seinni partinn en svaf eins og rotud fram eftir degi. Thad er theirra sunnudagur i dag en allt idar af lifi herna i midbaenum.
Thad var ansi myndraent ad sja a flugvellinum i morgun, kvenpilagrima sem lagu a baen ut um alla flugstod og voru fullir gledi yfir tvi ad eiga i vaendum ad komast til Mekka.

I fyrramalid vaenti eg ad vid hittumst, ferdaskrifstofumennirnir minir og eg. Thad er um margt ad raeda ef tekst ad halda tvi til streitu ad hafa tvaer ferdir naesta vor. Ad thessu sinni er eg ekki a Hill Town vegna thess eg er ad spa i ad breyta til. Thad verdur ad segjast eins og er ad thetta hotel er morgum threpum fyrir ofan Hill Town. En stadsetning Hill Towns er betri. Annars var thetta bara hressandi gongutur fra hotelinu og inn i bae. Aetla ad profa matinn thar i kvold af tvi their sogdust vera med creme caramel i eftirrett. Thad stodst eg natturlega ekki. Hugsadi lika til Gudm. Pe og sendi honum bestu kvedjur.

Nouria hringir i kvold, hun vissi um seinkum a flugvel og kvadst aetla ad leyfa mer ad slappa af enda var thad agaett.
Eg fekk aframsent bref fra einum felaga sem stydur dreng i verkefninu okkar. Thakka fyrir ad senda thad til min og eg tala um thessa fjolskyldu vid Nouriu og hun kannar malid. Vid hofum tho nokkra sem eiginlega bida eftir ad fa born en best ad allt gangi thetta i gegnum YERO.

Thad er oldungis aevintyri ad vera her. Thessir stadir eru allir spes en Sanaa er odruvisi spes.

2 comments:

Anonymous said...

Kæra Jóhanna, gaman að heyra frá þér í piparkökuborg það er svo jólalegt því fyrst þegar ég sá þessa gömlu borg á plagati var piparkökuhús sem kom fyrst í huga og svo var það þú sem opnaði leiðina þangað, kveðjur til Noriu og barnanna okkar sem og allra barna. Jóna

Anonymous said...

Bestu kveðjur til Nouriu og barnanna, er strax farin að hlakka til ferðarinnar í apríl.
Þóra J.