

Hér getur að líta tvær tegundir gjafakortanna okkar sem nú eru tilbúin og bíða þess í ofvæni að menn nýti sér þau.
Inni í kortinu er texti annars vegar ef menn hugsa sér að gefa í Fatimusjóðinn til styrktar YERO verkefninu okkar og svo hins vegar ef menn vilja gefa góðvinum inn á ferðir johannatravel.
Í bígerð er að ein tegund enn verði svo útbúin og megi nota sem minningarkort.
Hvet ykkur eindregið til að láta þetta berast um víðan völl og nýta þetta óspart.
3 comments:
Athugið að hrúga af Jemenmyndum er komið inn á linkinn Börnin okkar í Jemen. Lítið snarlega á það
KvJK
Fallegt og sniðugt. Læt vini og vandamenn vita.
Einstaklega fallegar myndir á kortunum.
Hjördís Kvaran
Post a Comment