Friday, October 19, 2007

Libyuáætlun komin í megindráttum


Mynd frá Ghadames, dæmigerð heimilisskreyting þar


Var að setja inn endurbætta Líbíuáætlun og hvet ykkur til að kynna ykkur hana vel og vandlega. Þó skal tekið fram að ítarlegri ferðalýsing verður sett þegar ég kem aftur úr Ómanferðinni.

No comments: