Thursday, October 25, 2007

Med einkaflugvel til Musandam

Byd ykkur ollum gott kvold
Thetta hefur verid finn dagur sem hofst a tvi ad fyrir einhver mistok voru allar bokanir a flugid til Khasab thurrkadar ut og tvi la nokkurn veginn i augum uppi ad vid kaemumst ekki. En Ruedi forstjori linnti ekki latum og taladi vid milljon manns a vellinum medan vid satum a kaffihusi a flugvellinum og nutum veitinga i hans bodi. Lengi vel gerdist ekkert. En vid gafum ekki upp alla von og allra sist Ruedi og audvitad endadi med tvi ad vid flugum i serstakri vel til Khasab eftir nokkra bid. Vid fundum oneitanlega dalitid til okkar ad heil flugvel vaeri logd undir okkur thott thad saemi vissulega hefdarfolkinu.
Thegar hingad kom tok vid jeppaferd um nakin og storkostleg fjoll Musandam og gripu nokkrir odru hverju anda a lofti ekki adeins vegna mikilleika fjallanna heldur redi thar ekki sidur lofthraedsla. Thetta var mognud ferd.
Nu erum vid komin a hotelid, allir gladir og bidja fyrir bestu kvedjur.
Siglingin verdur i fyrramalid og er tilhlokkunarefni ad sigla um thessa einstoku firdi.
Vel a minnst vedrid er blitt sem fyrr en for tho nidur i 23 stig thegar vid vorum komin i 1600 m haed.
Hafid endilega hugfast ad vid naum ekki GSM sambandi svo thad er ekki af raektarleysi ad folk hefur ekki hringt. Gjora svo vel og muna thad var mer sagt ad segja.
Inga og Jodis hafa thegar i stad stungid ser til sunds i lauginni, Kristin er ad athuga med a hringja heim, adrir eru vaentanlega ad skola af ser ykid a godum herbergjum.
Nu er klukkan half sjo - 4ra tima munur- og svo hittumst vid eftir sona klukkutima og bordum uti i blidunni.
Eg mun koma kvedjum til skila i kvold og bid ykkur endilega ad skrifa inn a dalkinn einkum og ser i lagi thar sem folk naer ekki simasambandi.

7 comments:

Anonymous said...

Sendum VIMA-félögum okkar í Óman bestu kveðjur úr rok- og regnrassi norðursins. Þetta hlýtur að vera eitt mikið ævintýr.
Sérstakar kveðjur til Ernu og Sigrúnar frá Stefáni Sch. og okkur í Litla-Skerjó.
kv.
aggí

Anonymous said...

Kærar kveðjur til þín Jóhanna, og Einars og þeirra sem maður þekkir - Nouria kom loks í Kastljósið og var viðtalið bara mjög fínt.

Anonymous said...

Gaman að fylgjast með. Þetta er greinilega skemmtileg ferð og verður það vonandi áfram. Ég talaði við Önnu Margréti; hún hefur það gott og við hin líka.

Margrét Ásgeirsdóttir

Anonymous said...

her er allt i godu lagi,rok og urhellis rigning.einnig krapael og hvitt a stundum.kvedjur.
eggert vigfusson

Anonymous said...

Hæ hæ. Gaman að heyra og fylgjast með.Hér er komin vetur. Kærar kveðjur til Ernu og Sigrúnar frá Borgarnesbúum og Einari Sch

Þórhildur Sch

Anonymous said...

Off to Rome!!
Góðar kveðjur til ykkar í Óman..
Luv luv
bráin

Anonymous said...

Bestu kveðjur til Jódísar og allra sem ég þekki.
Allt í góðu á Drafnarstíg,blómið lifir. Hlakka til að fá ferðasöguna.
Kv. Edda R.